Trjástyrkur og framlag
Við styrkjum íslenska náttúru með því að bjóða gestum okkar að leggja sitt af mörkum til að styrkja og varðveita íslenska náttúru og loftslag.
Trjástyrkur
Við landnám Íslands í kringum árið 900 er talið að um 25-30% af landinu hafi verið hulið trjám og 30-35% með öðrum gróðri. Í dag má flokka 75% af landinu sem gróðurlaust svæði og skógar þekja aðeins um 1% landsins. Síðan landnám hófst hafa 3,8 milljón hektarar af grónu landi tapast
Ef þig langar að leggja þitt af mörkum til náttúru Íslands, þá getur þú sent þitt framlag til Acuparia, sem er íslensk sjálfseignarstofnun. Við ábyrgjumst að öll upphæðin verður millifærð á Acuparia sjóðinn. www.acuparia.org
Skógræktarsvæði sjóðsins er opið og í eigu almennings, þannig að allir geta heimsótt tréð og séð hvernig það mun vaxa og dafna á komandi árum.
Þú færð gjafabréf fyrir framlag þitt.
Acuparia mun gróðursetja fyrir þig tré sem er um 3-5 ára gamalt og um 30 cm hátt
Nafnskjöldur með þínu nafni verður sett hjá trénu
ásamt því að Acuparia mun senda þér mynd og GPS hnit af trénu þínu.
Verð
€60 / í hvert skipti / fyrir hverja gistingu
Trjáframlög
Þegar víkingar settust að á Íslandi í kringum árið 900 er talið að um 25-30% af landinu hafi verið hulið trjám og 30-35% með öðrum gróðri. Í dag er 75% af landinu gróðurlaust og skógar þekja aðeins um 1% landsins. Síðan landnám hófst hafa 3,8 milljón hektarar af grónu landi tapast
Ef þig langar að leggja þitt af mörkum til náttúru Íslands, þá getur þú sent þitt framlag til Acuparia, sem er íslensk sjálfseignarstofnun. Við ábyrgjumst að öll upphæðin verður millifærð á Acuparia sjóðinn. www.acuparia.org
Skógræktarsvæði sjóðsins er opið og í eigu almennings, þannig að allir geta heimsótt tréð og séð hvernig það mun vaxa og dafna á komandi árum.
Þú færð gjafabréf fyrir framlag þitt.
Acuparia mun gróðursetja fyrir þig tré sem er um 3-5 ára gamalt og um 30 cm hátt
Verð
€20 / fyrir hvert skipti / hverja gistingu